:19:38
Ég heiti Ben Hanscom.
:19:42
Þar til í síðustu viku
bjó ég hjá mömmu í Houston.
:19:46
- Við fluttum til frændfólks okkar.
- Sjá magann.
:19:53
Áfram, Ben. Hvað gerirðu
í tómstundum?
:19:56
Ég hef ánægju af lestri.
Einkum um gamla menningarheima,
:20:00
Egypta og Indverja.
:20:03
Hér er frábært bókasafn, Ben.
Velkominn til Derry.
:20:07
- Þakka þér, ungfrú Douglas.
- Oink, oink!
:20:20
Hvílíkur grís.
:20:22
Henry, þú situr eftir daglega
í klukkutíma þessa vikuna.
:20:27
- Pabbi kaghýðir mig.
- Þú áttir að hugsa fyrir því.
:20:31
Farðu nú til skólastjórans.
:20:39
Þú ert dauður, feiti strákur.
:20:49
Það verður meiri jarðarförin.