:21:00
Nemendur,
:21:02
þið vitið að lögreglustjórinn bannar
öllum að vera úti eftir klukkan 7.
:21:07
Við lifum á háskatímum, börnin góð.
Farið öll varlega.
:21:18
Ætlarðu að standa þarna
í allan dag?
:21:21
- Skólinn er á enda.
- Afsakaðu. Komumst við hjá?
:21:24
Sumt fólk kann sig ekki.
:21:27
Sumir eiga foreldra sem eru húsverðir.
:21:33
Jæja,
:21:34
vertu sæll, Ben Hanscom.
Ég heiti Beverly Marsh.
:21:42
Sjáumst á morgun, Beverly.
:21:44
Beverly Marsh. Beverly Marsh.
:21:53
- Sjáðu feita strákinn.
- Blessaður, feiti strákur.
:22:05
- Hvað viljið þið?
- Kenna þér svolítið, grís.
:22:09
Langar þig ekki að læra?
:22:12
- Ég vil að þú munir nafn mitt.
- Ég man það, Henry.
:22:15
Hvernig get ég verið viss?
:22:22
Henry.
:22:24
- Ekki skera hann.
- Skera hann, ha?
:22:28
Skera hann?
:22:30
- Sjáum til. Fyrst kemur...
- Guð minn.
:22:36
Þú skalt drepast!
Ég ætla að jarða þig.
:22:39
Þú skalt drepast!
:22:42
Ég ætla að jarða þig!
:22:50
Enginn sparkar í mig, grís!
Enginn sparkar í mig!
:22:53
Komdu til baka.
Þú ættir að hlaupa, drengur.
:22:56
Þú drepst!
:22:58
Sækjum hann!
Þú ert dauður, grís!