1:11:05
- Hjá Uris. Þú þarft góða ástæðu.
- Halló, Stan. Þetta er Mike Hanlon.
1:11:10
- Hver?
- Mike Hanlon.
1:11:11
- Mike Hanlon?
- Já.
1:11:14
- Nú er ég gáttaður.
- Stan, það er komið aftur.
1:11:19
- Ertu viss?
- Ég er viss. Skilurðu? Ég er viss.
1:11:23
- Nei, ég skil.
- Það er erfitt að hringja í þig.
1:11:28
Geturðu komið, Stan?
1:11:31
- Nei, ég get ekki lofað því.
- Manstu ekki, Stan?
1:11:35
- Ég ætla að hugsa um það.
- Manstu ekki loforð þitt?
1:11:39
- Jú, Mike.
- Þú gafst loforð.
1:11:40
- Já, ég man það.
- Ég vona að þú komir.
1:11:43
- Vertu sæll.
- Bless, Stan.
1:11:47
Ég get ekki farið á skíði
í minni eigin stofu.
1:11:51
Hver var þetta, elskan?
1:11:56
Stan?
1:11:58
Enginn.
1:12:01
Í alvöru, enginn.
1:12:04
Ég held ég fari í bað.
1:12:07
Núna?
1:12:30
Skáti er áreiðanlegur, tryggur,
hjálplegur, vingjarnlegur, kurteis,
1:12:34
góður, hlýðinn,
glaðlyndur, sparsamur,
1:12:37
hugrakkur, hreinlegur
og lotningarfullur.
1:12:41
Er allt í lagi?
1:12:43
Mér finnst þetta brjálæði.
1:12:51
Einn af tíu.
Þú ert verri en ég, strákur.
1:12:55
Við getum eins látið trúðinn
taka okkur einn í einu.
1:12:58
Bíp, bíp, Richie.
Hver er eftir? Ben? Bev?