:18:03
Ertu nokkuð sofnuð?
Það er tetími.
:18:11
Te.
:18:13
Gott væri að fá te.
:18:16
Þú hefur lagfært íbúðina.
Hún er breytt. Svo notaleg.
:18:21
Fallega sagt, ungfrú.
Ég kalla allar ungar stúlkur ungfrú.
:18:25
- Ekki móðgast.
- Nei.
:18:36
Fáðu þér, góða.
Drekktu það heitt og gott.
:18:53
Vertu ekki að hafa fyrir þessu.
Ég skal þrífa þetta.
:18:57
- Það stóð Marsh á dyrabjöllunni.
- Ef þú ert skynsöm forðarðu þér.
:19:02
Það að vera hér er verra en að deyja.
Þau svífa hér.
:19:08
Þau svífa.
:19:12
Ég hef áhyggjur af þér, Bevvie.
Mjög miklar áhyggjur.
:19:17
Þú græðir ekkert á
að flýja, Bevvie.
:19:22
Þú ert ekki raunverulegur!