:33:14
Er þetta hjá Uris?
Er Stan þarna?
:33:17
Þetta er Mike Hanlon,
gamall vinur hans.
:33:21
Hvað eigum við að gera núna?
:33:23
Ekkert mál. Við þrífum þetta
með smá sápu og kröftum.
:33:44
Af hverju sér enginn
þetta nema við?
:33:47
Þarna rakstu mig á gat.
Spyrjum manninn með svörin. Mike?
:33:54
Ö, Michael!
:33:56
- Garçon!
- Bíðið aðeins. Halló, Stan?
:33:59
Er þetta hjá Uris?
Ég er að reyna að hafa upp á Stan.
:34:03
Segðu þeim aumingja að hann sé
dauður. Við gátum öll komið.
:34:08
Þetta fer vel við hár þitt.
Hefur þér verið sagt...?
:34:12
Er einhver utanbæjar hér?
:34:14
Ég kom fljúgandi frá L.A.
Og er að sálast í afturendanum.
:34:19
Ekkert stuð á okkur í kvöld.
:34:21
Frábært að vera í Derry
og anda að sér Derry-loftinu.
:34:25
Ég hef aldrei á ævinni
verið jafn ástfanginn.
:34:28
Ég vil fá þau á jólakortalistann.
:34:31
Nei. Denbrough þarna, setjum
hann á Norman-listann minn.
:34:36
Ég elska þennan mann. Hann er mér
sem bróðir, sem aldrei ég átti.
:34:40
Hann er bróðirinn
sem aldrei ég átti.
:34:42
Bíp, bíp, Richie. Stan?
:34:54
Þakka þér fyrir.
:34:58
Stan er dáinn.