:36:02
Ég kom eftir Kastaníustræti
:36:05
og sá Stan á hlaupum
eins og eitthvað elti hann.
:36:09
Farðu!
:36:11
Hi-Yo, Silver! Burt!
:36:15
Ég get ekki sagt að ég hafi séð
neitt. Stan sá það.
:36:19
Ég hjólaði of hratt.
:36:21
Ég vildi ekki sjá það,
hvað sem það var.
:36:25
Hann var marga klukkutíma
að segja mér hvað gerðist.
:36:29
Hann sagðist hafa verið í garðinum
hjá fuglafóðrara að horfa á fugla.
:36:35
Eins og góður skáti.
:36:37
Munið þið að hann kallaði
það að safna fuglum?
:36:47
Stan...
:36:51
Stan!
:37:04
Hann sagði að hann hefði ekki
ætlað að fara inn í húsið
:37:08
en röddin hélt áfram
að hvísla að honum.
:37:12
Stan var eins og hann var. Hann trúði
að það væri einhver skýring á þessu.
:37:17
Halló?
:37:21
Stanley.
:37:24
Já?
:37:26
Ég er hérna.
:37:55
Hann var í gildru.
:37:57
Hann hélt fuglabókinni
fyrir framan sig