:48:00
Ég varð viss þegar ég fann
svolítið á síðasta afbrotastaðnum.
:48:04
Þetta var bara í gær.
:48:08
Það er þetta.
:48:16
Georgie?
:48:23
Einhverra hluta vegna er eitthvað
sérstakt við að við séum saman.
:48:27
Þetta sumar styrkti
samheldnin okkur.
:48:31
Annars hefði Það drepið okkur
hvert á fætur öðru.
:48:34
Er tilviljun að við
erum öll barnlaus?
:48:38
Jafnvel Stan?
Þótt við kæmum saman
:48:41
vorum við öll... aumingjar.
:48:46
Og nú. Sex ykkar fóru frá Derry
og ykkur gekk óvenju vel.
:48:51
- Algerir sigurvegarar.
- Og skildum þig einan eftir.
:48:54
Þú lést ljósið loga fyrir okkur.
Mér líður illa vegna þess.
:48:57
- Mér líka.
- Enginn á sök á því.
:49:00
Foreldrar okkar ákváðu hverjir
yrðu eftir og hverju færu burt.
:49:04
- Ég var hér því mig langaði til þess.
- Þú varst hér því þú máttir til.
:49:10
Ég veit ekki
hvað gerist á morgun.
:49:12
En ég þakka þér fyrir það
sem þú hefur gert fyrir alla.
:49:18
Því miður EKKERT LAUST
:49:38
- Gott kvöld. Enn vakandi.
- Hve langt er til Derry?
:49:41
Kannski 500 metrar
að borgarmörkunum.
:49:47
Guði sé lof.
Ég sofnaði næstum áðan.
:49:50
Ég hef ekið heila eilífð.
:49:53
Farðu yfir gömlu brúna
hjá hrjóstrinu og til vinstri.
:49:55
- Hrjóstrinu?
- Þar sem krakkarnir léku sér.