:50:02
Þakka þér fyrir.
Nú fer ég.
:50:08
Viltu ekki fá blöðruna þína,
frú Denbrough?
:50:11
Viltu ekki fá hana?
:50:14
Viltu ekki fá hana?
:50:30
Þeir eltu mig inn ganginn
og fóru að berja mig.
:50:34
Þjálfarinn kom að mér
liggjandi þarna.
:50:37
Ég hélt að hann myndi hjálpa mér
en hann skopaðist að mér.
:50:40
Og eitthvað gaf sig. Ég sagði:
"Þjálfarðu ekki í frjálsum?"
:50:44
Hann urraði, Ég sagði:
"Skarfurinn þinn,
:50:48
ég skal hlaupa allsstaðar þar
sem þú tekur þátt
:50:51
og síðan vil ég
að þú biðjir mig afsökunar."
:50:56
- Æði!
- Og gerðirðu það?
:50:59
Já, ég hljóp alls staðar.
Ég hélt að það myndi líða yfir mig.
:51:03
Þegar ég hljóp mílu í fyrsta sinn
ældi ég og svo leið yfir mig.
:51:07
Loks hélt ég uppi buxunum
meðan ég hljóp.
:51:09
Ég át salöt eins og óður væri.
Í mars
:51:12
hafði ég lést um 30 kíló og stækkað
5 sm. Mér fannst ég geta flogið.
:51:17
- Og þú fórst á eftir því?
- Ég keppti í frjálsum íþróttum.
:51:20
Fyrsta daginn sigraði ég
í 200 og 400 metra hlaupi.
:51:23
Ég stakk alla af.
:51:24
Eftir æfinguna bað ég um
afsökunarbeiðnina. Hann barði mig.
:51:29
- Eftir allt þetta?
- Það var fullkomið.
:51:31
- Þú sigraðir hann.
- Og allir vissu það.
:51:33
Ég útskrifaðist frá El Paso
miðskóla á íþróttastyrk
:51:37
og þjálfarinn missti starfið
vegna þessa ástarkitls.
:51:41
- Skrifaðu þetta hjá þér.
- Bill er rithöfundur hópsins.
:51:44
- Ég skrifa bara hryllingssögur.
- Hvað eigum við að gera?
:51:49
Ö, Mikey, Mikey, Mikey...
Hlustið nú á.
:51:55
Engu skiptir hve vandlega við
skoðum holræsisteikningarnar.