1:01:00
Hann er ekki úr allri hættu enn.
Eitt ykkar má fara inn í smástund.
1:01:15
Öll hin eru frammi.
1:01:18
- Henry?
- Hann er dáinn.
1:01:22
- Lögreglan?
- Ekki enn.
1:01:25
Við getum engum treyst.
1:01:28
Ef spurt verður, fór gleði úr böndunum,
dansað var upp á borði og þú dast.
1:01:34
Allir sem hafa séð mig
dansa trúa því.
1:01:38
Hvað ætlarðu að gera?
1:01:40
Ég veit það ekki.
Ég segi það satt.
1:01:43
Jakkinn minn. Vasinn.
1:01:56
Þetta er silfur.
Ég get drepið það.
1:02:00
En við skildum þetta
eftir í ræs...
1:02:05
Fórstu aftur?
1:02:08
Ég var ansi viss um
að Það svæfi.
1:02:11
Ansi viss?
1:02:14
Fórstu einn?
1:02:16
Fyrir tíu árum var allt á niðurleið
hjá mér og ég hugði á sjálfsvíg.
1:02:20
Mig langaði að fyrirfara mér.
1:02:22
Ég reikaði í myrkrinu allan daginn.
Ég fann annan þeirra strax.
1:02:26
Í frárennslinu. Sá sem hæfði
Nískupúka var fastur í veggnum.
1:02:34
Ég hélt við þyrftum aftur á
þess konar hjálp að halda.
1:02:38
Þegar ég kom út náði ég nokkrum
tökum á lífi mínu.
1:02:42
Eina breytingin var þessi.
1:02:44
Svo að segja á svipstundu.
1:02:48
Öttinn.
1:02:51
Bill, ef þú ákveður
að nota þetta ekki,
1:02:56
ef þú ferð, skil ég það.