1:04:12
Rademacher lögreglustjóri
sagði að fórnarlambið, 5 ára
1:04:15
Danielle Huxton, hefði verið
að leik nálægt heimili sínu.
1:04:19
Lögreglan sagði ekki
hvort þetta tengdist því
1:04:22
að börn hefðu horfið nýlega.
1:04:25
En sagt var að ljótir
áverkar væru á líkinu.
1:04:29
Aðrar fréttir. Lögreglan er
ráðþrota vegna rána...
1:04:35
Settu þetta á kortið mitt.
1:04:38
- Vissulega.
- Mitt líka. Þökk fyrir.
1:04:40
- Takk sömuleiðis.
- Ég skemmti mér vel. Fer nú. Bless.
1:05:27
- Vantar þig far?
- Hvert ætlarðu?
1:05:29
- Á flugvöllinn.
- Við líka, Bill.
1:05:32
Komdu með okkur.
1:05:34
Ég sá svolítið og veit ekki
hvort það var raunverulegt
1:05:39
eða hvort eitthvert
ykkar hefði séð það.
1:05:42
Ég get ekki farið. Ef ég þarf
að lifa við þetta þá brjálast ég.
1:05:48
Svo ég þekki ekki mun
á lífi mínu og vondum draumum.
1:05:54
Árum saman hef ég fengið greitt
fyrir að hræða fólk.
1:05:58
En ég hef verið hræddur.