The Bonfire of the Vanities
prev.
play.
mark.
next.

:37:00
Hér eru þrengsli í kvöld.
:37:02
Viltu ekki setjast á Billy Cortez?
:37:05
Ég athuga hvort Caroline
vilji sitja á andlitinu á mér.

:37:08
Nei, þegar ég gerði það síðast
fékk ég útferð.

:37:16
Gott kvöld, Peter.
:37:21
Ekki standa upp. Þekkirðu dóttur mína?
:37:24
Auðvitað. Sæl, Evelyn.
:37:27
Þetta er einn þessara
ósýnilegu starfsmanna minna.

:37:29
Einn margra blaðamanna sem eiga
að skrifa í blaðið mitt.

:37:34
Það er þér mikill heiður að sjá hann.
:37:37
Ég sé hann sjaldan.
:37:40
Ég get útskýrt það.
Fáðu þér í glas með okkur.

:37:43
Við erum hér með fólki.
:37:45
Ég var hálfnaður með eftirréttinn
í gærkvöldi

:37:49
þegar fjögurra ára telpa kom inn
með leikfangavagn.

:37:53
Á vagninum var nýskitinn mannari.
:37:56
Líklega úr henni.
:37:57
Foreldrar hennar hristu bara höfuðið
og brostu.

:38:01
Ég hef fjárfest talsvert í þér, Peter.
:38:04
Eytt tíma og peningum án árangurs.
:38:06
Ég ætti að hrista höfuðið og brosa.
:38:09
En þegar mannari sést heima hjá mér
tökum við á honum.

:38:12
Við losum okkur við hann.
Við sturtum honum niður.

:38:16
Við berum hann ekki á borð
og köllum kavíar.

:38:19
Auðvitað ekki. Ég hef unnið heima.
:38:22
Ég vinn að grein sem ég get ekki talað um.
Þetta er stórfrétt.

:38:26
Ég vona það, Peter.
:38:30
Það ætla ég að vona.
:38:37
Ég sá að það var komið
að leiðarlokum hjá mér.

:38:42
Sjáið þið það? Það var hér.
:38:44
Ég hafði fengið tækifæri
en drakk það frá mér.

:38:48
Þessu var lokið. Ég varð að taka því.
:38:53
Ég gat farið aftur heim til smáblaðsins
:38:55
í smábænum.
:38:57
Eða ég gæti skrifað eina
eða tvær skáldsögur.


prev.
next.