The Bonfire of the Vanities
prev.
play.
mark.
next.

:47:12
Fallow. Hetjan okkar.
:47:17
Mér finnst ég þekkja þig. Og Corsaro.
:47:21
Gaman að sjá þig aftur.
:47:22
Þú færð þessar fréttir fyrstur. Skilurðu það?
:47:25
Þetta gæti verið í öllum blöðum
og sjónvarpsstöðvum.

:47:29
En ég valdi aðeins ykkur.
Ég vænti mikillar umfjöllunar.

:47:34
Umfangsmikillar umfjöllunar.
:47:36
Förum að vinna.
:47:45
Er verið að gera mikið veður úr þessu?
Í ráðvendni...

:47:49
Ráðvendni hefur ekkert með þetta að gera.
:47:51
Þetta er skemmtifagið og þetta tvennt
fylgist aldrei að.

:47:55
Ég veit ekki heldur til þess
og á að heita blaðamaður.

:47:58
Þú ert fylliraftur eða svo er sagt.
:48:01
Og þú ert næstum atvinnulaus
eða er það ekki rétt skilið?

:48:05
Þú talar ekki við réttan mann.
:48:06
Það held ég ekki.
:48:08
Ég held það engan veginn.
:48:11
Sjónvarpið er tilbúið, séra minn.
:48:16
Byrjum á víðri mynd
og þrengjum hana svo.

:48:23
Er hann ekki einstakur?
:48:25
Víst er hann það.
:48:26
Er honum ekki alvara með þetta?
:48:30
Auðvitað.
:48:31
Þessi Henry Lamb er ágætur strákur.
:48:32
Nágrannarnir kunna við hann.
Ekki á sakaskrá. Heiðursnemi.

:48:36
Enginn vafi á því.
:48:37
Þegar ég hef lokið mér af
verður hann dýrlingur.

:48:42
Það er bara gott að vita að þetta er satt.
:48:44
Það er satt.
:48:46
Myndavélarnar ganga. Byrjaðu.
:48:54
Bræður og systur. Ég stend frammi
fyrir ykkur með bugað hjarta.


prev.
next.