:53:14
Þarna kemur hann.
:53:16
Sæll, Tony.
-Ég heiti Eddie.
:53:18
Ég er Martin lögreglumaður.
Þetta er Goldberg.
:53:20
Við rannsökum bílslys.
Þú hefur kannski heyrt um það.
:53:27
Já, í sjónvarpinu.
:53:30
Í gærkvöldi. Konan mín.
:53:32
Við sögðum: "Við eigum Benz
og númerið á honum byrjar á R."
:53:36
Þú og fjöldi fólks.
:53:38
Ætlarðu upp?
:53:39
Já, ég fer upp.
:53:42
Eigum við að koma?
:53:43
Stendur illa á fyrir þér?
-Nei.
:53:48
Við erum bara með fáeinar spurningar.
:53:51
Var bíllinn þinn í notkun
þegar þetta gerðist?
:53:54
Á þriðjudaginn fyrir viku.
:53:55
Við skulum nú sjá.
:53:57
Nota aðrir bílinn þinn?
:53:59
Stundum konan mín.
:54:01
Mennirnir í bílageymslunni.
:54:03
Leggja þeir bílnum í geymsluna?
:54:06
Megum við sjá hann?
:54:09
Bílinn núna?
-Já.
:54:11
Úr því við erum hér.
Við viljum athuga nokkur atriði.
:54:15
Ef við sjáum ekkert, ertu laus við okkur.
:54:18
Viltu líta á bílinn?
:54:20
Ég skil.
:54:22
Lýsing er ekki til á ökumanni
og því leitum við bílsins.
:54:27
Fyrirgefðu ónæðið en þetta er venjuleg leit.
:54:31
Ég skil.
:54:32
En ef þetta er venjulegt
ætti ég líka að fara að venjum.
:54:37
Það er við hæfi fyrir bíleiganda
þegar þannig stendur á.
:54:41
Skilurðu?
:54:43
Nei, það er ekki á tæru.
:54:46
Ef rannsókn af þessu tagi er vanaverk
:54:50
hlýtur að vera til vanaverk
fyrir mann eins og mig.
:54:54
Fyrir eiganda bíls með skráningarnúmer.
:54:57
Ég verð að hafa það í huga.