:59:02
Þið verðið handtekin ef þið játið.
:59:04
Mikið veður verður gert úr handtökunni.
Það verður slæmt. Örugglega.
:59:10
Enginn vill láta handtaka sig í Suður-Bronx.
:59:17
Gefðu honum samband.
:59:19
Ég skal bíða.
:59:21
Ég þarf líka að tala við frú Ruskin.
:59:25
Mér skilst að þú hafir lært við Yale.
:59:27
Þú líka?
:59:30
Hvernig fannst þér skólinn?
:59:32
Lögfræðideildin var ágæt.
:59:35
Þar fær maður svo fræðilega yfirsýn.
:59:38
Það kemur sér vel við allt
sem snertir ekki fólk.
:59:45
Andruitti, ítalski óþokki.
:59:52
Ég sit hér hjá Sherman McCoy.
1:00:00
Ég veit ekki hvort hann þarf lögfræðing.
Hvað heldur þú?
1:00:06
Hvað táknar það?
1:00:16
Við erum í vanda.
1:00:20
Þeir ætla að handtaka þig.
1:00:24
Meðan Sherman var í klípu í starfi
og í hjönabandinu,
1:00:28
Iögreglan vappaði og líf hans
hékk í veikum þræði
1:00:32
för hann í öperuna.