The Bonfire of the Vanities
prev.
play.
mark.
next.

1:52:03
Gott og vel.
1:52:05
Hið opinbera gegn Sherman McCoy.
1:52:12
Vegna sönnunargagna á þessari upptöku
1:52:18
verður ákæru vísað frá í þágu réttvísinnar.
1:52:29
Þetta er engin réttvísi, kynþáttahatarasvín.
1:52:32
Kynþáttahatari?
1:52:38
Dirfistu að kalla mig kynþáttahatara?
1:52:45
Ég spyr ykkur.
1:52:47
Hverju máli skiptir hörundsliturinn
1:52:51
ef vitnin
1:52:52
fremja meinsæri?
1:52:55
Ef saksóknari
1:52:57
nýtur stuðnings meinsærismanna?
1:53:00
Þegar saksóknari
1:53:03
fleygir manni fyrir lýðinn
1:53:05
til að fá pólitískan ávinning?
1:53:08
Þegar vígðir menn...
1:53:12
guðsmenn...
1:53:16
velja bestu bitana?
1:53:24
Er það réttlæti?
1:53:33
Ég heyri ekki í ykkur.
1:53:40
Ég skal segja ykkur hvað réttlæti er.
1:53:44
Réttlæti...
1:53:46
eru lögin.
1:53:50
Og lögin eru
1:53:52
máttleysisleg viðleitni
1:53:55
til að virða meginreglur siðseminnar.

prev.
next.