:03:12
Heill þér, María,
full náðar.
:03:18
Blessuð sértu
meðal kvenna,
:03:21
blessaður sé ávöxtur
skauts þíns, Jesús.
:03:25
Heilaga María, móðir Guðs.
Biddu fyrir oss syndurum...
:03:53
Almáttugur Guð.
Blessa þetta tákn
:03:56
heilags Sebastians
píslarvotts,
:03:59
að það megi auka
:04:01
helgi þess sem það
er gefið.
:04:17
Lofar þú, Michael,
að vera trúr
:04:20
markmiðum þessarar reglu,
:04:24
að láta þér annt um fátæka,
þurfandi og sjúka?
:04:29
því heiti ég.
:04:30
Í nafni föður, sonar
og heilags anda.
:04:45
Megi blessun
almáttugs Guðs,
:04:48
föður, sonar
:04:51
og hins heilaga anda
koma yfir þig
:04:55
og vera með þér
að eilífu.