:26:06
Segi maður "til fjandans
með Michael Corleone"
:26:11
um allar jarðir,
:26:14
hvað á þá að gera
við þannig skítalabba?
:26:18
Slíkur maður
er náhundur.
:26:27
Einmitt. Sannur vinur
segir ekki slíkt.
:26:32
Hann væri hundur.
:26:40
Hagsmunir okkar Zasa
skarast ekki.
:26:42
það veistu ekkert um,
Michael frændi.
:26:46
þegiðu, Vincent.
Hann þarf þinn stuðnig.
:26:50
Ekki láta mig vinna
hjá þessum drjóla lengur.
:26:51
Ég vil vinna fyrir þig.
- Sem fantur eða hvað?
:26:55
Ég þarf enga fanta.
Ég þarf fleiri lögfræðinga.
:27:01
þar sem hvorki er um úlfúð
né skuldir að ræða
:27:04
tek ég hamingjuóskum þínum.
Ég óska þér velfarnaðar.
:27:09
Nú skaltu sættast
við Joe Zasa, Vincent.
:27:31
Hvað gengur að þér,
Vinnie?
:27:34
Komið honum út.
:27:39
Ég sagði Connie að þetta
væri ekki tímabært.
:27:43
Ég veit að þú
ert í Wall Street
:27:45
en allir vita að
lokaorðið kemur frá þér.
:27:47
Ég vil vernda þig fyrir þessum
delum. það geta lögmenn ekki.
:27:50
En þú getur það.
- Já.
:27:54
því ætti ég að vera
hræddur við Joe?
:27:56
þú hindrar frama hans
innan stjórnarinnar.
:27:59
það á að drepa hann.
Gefðu mér skipunina.