The Godfather: Part III
prev.
play.
mark.
next.

:43:07
Hvernig getum við látið
glæpamann stjórna félaginu?

:43:10
Sjáið þið ekki Sikileyjar-
stimpilinn á andliti hans?

:43:14
Hann er hvorki kaþólikki
né mafíumaður...

:43:19
Hamilton-samsteypan getur
ekki stutt þessa tillögu.

:43:24
Yðar ágæti.
:43:26
Vatíkansbankinn telur
:43:31
að International lmmobiliare
:43:36
sé óhult í höndum Corleones.
:43:40
Enda fara endurskoðun
og reikningsskil fram í Róm.

:43:45
Við bjóðum Michael Corleone
velkominn í hóp hluthafa.

:44:03
Tony segir að ég sé leppur
fyrir stofnunina.

:44:07
Að þú notir mig til að geta
kippt í þræðina

:44:11
og haft peningana
þar sem þér hentar.

:44:12
Láttu ekki svona.
- Til að bæta ímynd þína

:44:15
í augum almennings.
:44:18
þessi stofnun
er raunveruleg, Mary.

:44:24
Ég vildi að Anthony
væri aðili að þessu

:44:27
og þið stæðuð saman
að þessu.

:44:29
Ég læt þetta afskiptalaust
:44:31
en legg þér lið
farirðu fram á það.

:44:33
Til hvers er þetta eiginlega?
:44:36
Af hverju gerirðu þetta?
Af hverju geri ég þetta?

:44:41
Ég geri þetta
fyrir börnin mín.

:44:44
þú gerir þetta líka
fyrir börnin þín.

:44:47
Stofnuninni er ætlað
að hjálpa öllum.

:44:50
Vitaskuld.
Sá er tilgangurinn.

:44:52
þetta er lögmætt, Mary.
:44:55
Ég sver að þetta
er lögmætt.


prev.
next.