:09:00
Páfinn á skammt eftir.
:09:04
Ég er í erfiðri aðstöðu
ekki síður en þú.
:09:08
Samninginn þarf að staðfesta
eins fljótt og unnt er.
:09:12
Milli okkar er skilningur.
- Ágætt.
:09:16
Ég ætla á spítalann.
- Ég bið fyrir Corleone.
:09:24
Við biðjum báðir
fyrir Corleone.
:09:30
Allt fer upp í loft
ef Corleone deyr.
:09:35
Biðjum um tíma.
:09:37
það er ávani langrar
íhugunar um eilífðina.
:09:49
Slepptu þessu. - Nú?
þetta var banatilræði.
:09:53
Mig dauðlangar
að stúta Zasa.
:09:57
En það er útilokað.
:09:59
Hann er umkringdur fólki
og í sjónvarpinu.
:10:02
Í sínu eigin hverfi.
- það er ekki útilokað.
:10:07
Heldurðu að hann lofi
Michael frænda að lifa?
:10:12
Honum er kannski ekki
lífs auðið.
:10:16
Hvernig stæðirðu að því?
- Ég gerði það sjálfur.
:10:21
Gerðu það.
:10:24
Hvers þarftu með?
- Tveggja stráka.
:10:57
Sæll, Michael.