:14:01
Ég kom til að skoða hann.
:14:07
Við Connie frænka
erum einar í húsinu.
:14:11
Mér líður betur hjá þér.
- Hvað er að, elskan?
:14:16
Ég er hrædd um föður minn.
- Vertu það ekki.
:14:18
Ég hélt að hann væri dáinn
í sjúkrabílnum.
:14:22
Honum batnar.
:14:27
Kvíddu engu.
:14:29
Ég man eftir skothríð heima
þegar ég var lítil.
:14:33
Neri kom með lífverðina.
þeir fóru með okkur Tony.
:14:39
Er sagan að endurtaka sig?
:14:43
Ekki á sama hátt,
elskan.
:14:46
Af hverju felurðu þig hér?
Kemur eitthvað fyrir þig?
:14:52
Ekkert kemur fyrir mig.
Ég sé um þig.
:15:06
Má ég vera hér
og fela mig hjá þér?
:15:08
þú gætir brasað
handa strákunum.
:15:11
Ég kann ekki að elda.
En ég skal hjálpa til.
:15:29
Hvað á ég að gera?