:41:04
Mér verður ekki bjargað.
- Nei, nei.
:41:09
Látið okkur eina smástund.
:41:16
Hérna hlýði ég á skriftir
presta minna.
:41:21
Oft er þráin til skrifta
yfirþyrmandi
:41:25
og við verðum
að grípa tækifærið.
:41:32
Hvað tjáir að skrifta
ef ég iðrast ekki?
:41:38
þú ert hagsýnn að sögn.
Hverju hefurðu að tapa?
:41:54
Haltu áfram.
:42:02
Ég sveik konu mína.
:42:08
Haltu áfram,
sonur minn.
:42:15
Ég sveik sjálfan mig.
:42:20
Ég drap menn
:42:25
og gaf skipanir
um að drepa menn.
:42:29
Haltu áfram,
sonur minn.
:42:36
það er þýðingarlaust.
:42:40
Haltu áfram,
sonur minn.
:42:43
Ég drap...
:42:49
Ég fyrirskipaði dauða
bróður míns.
:42:53
Hann særði mig.
:42:56
Ég drap son móður minnar.