:43:00
Ég drap son föður míns.
:43:12
Syndir þínar
eru hræðilegar.
:43:14
það er réttmætt
að þú þjáist.
:43:18
Lífi þínu má bjarga
:43:21
en þú trúir því ekki.
þú breytist ekki.
:43:29
þér er veitt aflausn
:43:31
í nafni föðurins, sonarins
og hins heilaga anda. Amen.
:43:48
Páll páfi Vl.,
:43:50
höfuð rómversk-kaþólsku
kirkjunnar,
:43:53
lést klukkan 9.40
l gærkvöldi.
:43:56
Páfinn var 81 árs
:43:59
og hafði verið sjúkur
undanfarna mánuði.
:44:18
Ævilangt hef ég reynt að ná
upp mannvirðingastigann.
:44:23
Ná þangað þar sem allt
er lögmætt og heiðvirt.
:44:28
En því hærra sem ég næ,
því meiri er spillingin.
:44:34
Hvar í fjáranum
lýkur þessu?
:44:45
Öldum saman hafa menn
borist hér á banaspjót.
:44:49
Vegna peninga,
sæmdar, ættar.
:44:56
Til að forðast að verða
þrælar höfðingjanna.