:00:00
þeir eru bestir.
:00:02
Meðan þeir eru hér
er Michael frændi óhultur.
:00:09
Ég kem fyrir kvöldmat.
- Allt í lagi.
:00:12
Góða skemmtun.
:00:14
Segðu Tony að bíða
eftir mér. - Já.
:00:19
þér til þjónustu, frú.
:00:26
Ef ég sé pabba þá segi ég
honum að þú sért farin.
:00:34
þú ert sá eini eftir
með skapstyrk föður míns.
:00:39
Komi eitthvað fyrir Michael
vil ég að þú hefnir hans.
:00:46
Ég verð tilbúinn.
:00:51
Sverðu það?
:01:00
Ég sver þér það.
:01:34
Hér fæddist faðir minn.
:01:38
Hingað sóttu þeir hann
þegar hann var smábarn.
:01:42
Til að drepa hann.
:01:48
Hlustaðu á þetta.