:23:02
Útilokað. Við eigum
að gæta talstöðvarþagnar.
:23:08
Það er ekki fleira, Loginov.
:23:10
Þetta er uggvænlegt.
:23:12
Lyklarnir eru tveir,
til að fyrirbyggja að...
:23:20
Hvað?
:23:23
Að einn maður
geri eldflaugarnar virkar.
:23:26
- Á ég að geyma lykilinn?
- Nei. Það er ekki fleira.
:23:30
Þegar ég ávarpa áhöfnina
skilurðu ástæðuna.
:23:38
- Petrov.
- Já, herra.
:23:41
Ég reyni að gleyma ummælum
þínum í skýrslu minni.
:23:45
Ég þakka, herra.
:23:52
Er á stefnu 310.
Hraði: 12 hnútar. 2 km.
:23:58
- Nokkrar upplýsingar?
- Þær eru í vinnslu.
:24:02
Tvær skrúfur. Vélarhljóð
minnir á Typhoon-bát.
:24:10
SOVÉSKURTYPHOON-BÁTUR.
EKKITILÁSKRÁ.
:24:15
Þetta er nýr bátur.
:24:16
- Missti ég af einhverju?
- Ekkert frá yfirstjórninni.
:24:25
- Hve margir Typhoon-bátar skráðir?
- Sex.
:24:29
Kallaðu þennan Typhoon-7.
:24:33
- Reyndu að komast nær.
- Heyra þeir ekki í okkur?
:24:37
Nei, við höldum okkur í kjalsoginu.
:24:43
Aftan við skrúfuna.
Þá heyrist ekki í okkur.