:36:00
Ráðgjafinn getur tjáð sig um það.
:36:03
Þetta er trúnaðarmál
og má ekki fara lengra.
:36:06
Ramíus skipherra sendi
Júrí Padórin aðmíráli bréf -
:36:11
- leiðtoga pólitísku
stjórnar Norðurflotans.
:36:14
- Hann er frændi hennar.
- Frændi hverrar?
:36:17
Konu Ramíusar.
Padórin er frændi hennar.
:36:21
Um efni bréfsins er ekki vitað -
:36:25
- en Padórin átti þegar fund með
Tsernenko forsætisráðherra, -
:36:29
- og skömmu síðar fékk
sovéski flotinn skipun -
:36:34
- um að sökkva Rauða október.
:36:37
- Sökkva honum?
- Þeir eiga í höggi við brjálæðing.
:36:42
Komist hann í 500 mílna
fjarlægð frá ströndinni -
:36:44
- fáum við innan við
2ja mínútna viðbúnað.
:37:02
- Er ekki 23. í dag.
- Jú.
:37:17
Óþokkinn.
:37:25
Viltu leggja orð í belg, dr. Ryan?
:37:34
Við ættum að íhuga annan möguleika.
:37:40
Ramíus gæti verið
að gerast liðhlaupi.
:37:43
- Áttu við að þessi maður...?
- Haltu áfram, Ryan.
:37:52
Ramíus þjálfaði
flesta foringja þeirra.
:37:55
Hann getur því valið menn
sem vilja ljá honum lið.