:41:04
Eitthvað í þá áttina.
:41:09
Þú færð þrjá sólarhringa
til að sanna tilgátu þína.
:41:13
Síðan eltum við Ramíus
og sökkvum honum.
:41:17
Ertu til í það?
:41:22
HNIT54:90.
ALFA- KAFBÁTUR:
:41:29
TUPOLOF SHIPHERRA
:41:35
Niður með mastrið.
900 metra dýpi.
:41:41
- Hvað kom fyrir?
- Mastur á sínum stað.
:41:47
- Á bakborða, stefna 205.
- Stefna 205.
:42:04
Þessi fyrirmæli
eru sjö stunda gömul.
:42:07
Við lágum á botninum
eins og skólastrákar.
:42:12
Fulla ferð.
:42:14
Spyrðu vélstjóra hvort ná
megi 105% úr kjarnakljúfi?
:42:19
Sjö stundir. Allur sovéski
flotinn er á hælum hans.
:42:32
- Réttum af á 900 metrum.
- Ágætt.
:42:35
Vélstjóri segir að ná megi
105% úr kjarnakljúfi.
:42:39
En það sé ekki æskilegt.
:42:52
Setjið kjarnakljúf á 105%.
:42:57
- Hvert er förinni heitið?
- Að drepa vin.