:56:03
Þú mátt hefja siglinguna, Kamarov.
:56:09
Fyrsti áfanginn er í stefnu 260.
:56:12
Hraði: 18 hnútar.
Dýpi: 270 metrar.
:56:17
5, 4, 3, 2, 1, núna.
:56:24
- Stefna 260 gráður.
- Stefna 260 gráður.
:56:30
Hættu að vola, Júrí.
:56:33
Ég flygi svona útbúinn yfir
Alpana í gluggalausri vél.
:56:37
Sé kortið nógu nákvæmt.
:57:00
Við erum í raufinni
og nálgumst fyrstu beygju.
:57:03
Beygðu til vinstri í stefnu 195
eftir 30 sekúndur.
:57:09
Minnkaðu dýpt í 200 metra.
Haltu sama hraða.
:57:15
Við nálgumst fyrstu beygju.
Stefna 195 eftir 25 sekúndur.
:57:20
Auktu hraða í 26 hnúta
og láttu endurreikna.
:57:29
Siglingafræðingur.
Endurreikna með 26 hnútum.
:57:33
Beygðu þegar ég segi til...
:57:35
5, 4, 3, 2, 1, núna.
:57:41
Til vinstri í 195.
:57:54
Stefna 195 og hraði 26 hnútar.