1:00:02
Það varð gangtruflun,
en kljúfurinn lokaðist.
1:00:05
- Nokkur geislaleki?
- Ég veit það ekki ennþá.
1:00:10
Hve langan tíma tekur
að gera við þetta?
1:00:11
Ég þarf að sjá skemmdirnar.
Það gæti verið helíumleki.
1:00:17
Við verðum að stansa á meðan
gert er við þrýstihreyfilinn.
1:00:21
Nei, við notum
venjulegan skrúfubúnað.
1:00:25
Þá heyrist til okkar.
1:00:28
Stilltu skrúfuhraða á 20 hnúta.
1:00:36
Já, skipherra.
1:00:38
Hann drepur okkur alla.
1:00:46
Skipherrann veit sínu viti.
1:00:53
Flotaumsvif?
1:00:56
Mér er ókunnugt um þau.
En ég er ekki sjómaður.
1:00:59
Þið hafið núna 100 herskip
á Norður-Atlantshafi.
1:01:05
Flugvélar ykkar vörpuðu
slíkum fjölda hljóðsjárdufla -
1:01:09
- að ganga má milli Grænlands
og Skotlands þurrum fótum.
1:01:12
Hættu þessum þvættingi.
1:01:15
Þú hagar orðum þínum
eins hóflega og vant er.
1:01:19
Svona æfing gæti verið
undirbúningur að stríði.
1:01:24
Því verðum við að láta okkar
skip fylgjast með ykkur.
1:01:29
Ríkisstjórn þín ætti að íhuga
að þessi mikli fjöldi skipa
1:01:34
og flugvéla á litlu svæði
skapar mikla hættu.
1:01:41
Styrjöld gæti brotist út
á þann hátt, sendiherra.
1:01:53
Við misstum einn kafbáta okkar.
1:01:55
- Misstuð hann?
- Hann gæti verið sokkinn -
1:01:58
- eða það sem verra er...