:09:02
Stundum fara rússneskir
kafbátaforingjar í hring -
:09:06
- til að kanna hvort nokkur elti.
Það er kallað Brjálaði Ívan.
:09:09
Þá er slökkt á öllu,
og látist vera dauður.
:09:14
Hvað er að því?
:09:16
Svona stór bátur stansar
ekki umsvifalaust.
:09:21
Séum við of nærri,
rekumst við á hann.
:09:28
Til hvers hlakkar þú?
:09:40
Ég hef ekki slíkar þarfir.
:09:46
Athugum hvort hann heyrir til okkar.
:10:09
Ég sakna þess,
að dorga í friði sem drengur.
:10:19
Ég hef verið á sjó í 40 ár.
:10:22
Á sjó í stríði.
:10:27
Í stríði án bardaga.
:10:30
Engin minnismerki.
:10:34
Bara manntjónið.
:10:41
Ég gerði hana að ekkju
þegar ég giftist henni.
:10:47
Konan mín lést,
meðan ég var á hafi úti.