:12:14
Brátt verður ekki aftur snúið.
:12:16
Dallas fékk ekki boðin.
Við verðum að snúa við.
:12:20
- Nokkrar mínútur í viðbót.
- Eldsneytið leyfir það ekki.
:12:23
Ertu ekki með varabirgðir?
:12:26
Jú, fyrir 10 mínútna flug,
en aðeins á stríðstímum.
:12:31
Það verður stríð,
ef ég kemst ekki í kafbátinn.
:12:34
Því bíðum við hérna í tíu mínútur!
:12:43
Vertu viðbúinn. Kafbátur
klukkan þrjú. Tvær mílur.
:12:50
Við látum þig síga
niður í bátinn núna.
:12:55
Vonandi gengur hún
á eldsneytislyktinni.
:13:00
- Upp á yfirborðið.
- Já, herra.
:13:03
Hann fær að kenna á því.
:13:10
Án viðmiðunar verður erfitt
að halda henni kyrri.
:13:18
Hafðu eldingarvarann með
til öryggis.
:13:21
Í svona veðri er loftið
mjög rafmagnað.
:13:26
Kafari er tilbúinn,
lendi hann í sjónum.
:13:29
Sá er brjálaður, að reyna þetta.
:13:57
Þurfi að draga þig upp,
hristi ég taugina.