:09:20
Hér eru nægar undirskriftir frá starfsfólki
til að krefjast nýrra kosninga.
:09:24
Þetta er ekki hótun, aðeins staðreynd.
:09:26
Kannski. En þú hefur hvorki
málefni né frambjóðanda.
:09:31
Þakka ykkur, góðir áheyrendur.
:09:34
Við í ráðhúsinu óskum ykkur öllum
:09:37
gleðilegra jóla.
:09:40
Hjá okkur er maður sem ekki þarf að kynna,
hann hefur gefið okkur svo mikið.
:09:45
Hér er jólasveinninn okkar allra,
Max Shreck.
:10:09
Sækja samningana í starfsmannahald,
:10:12
fötin úr hreinsun, pappírsþurrkurnar...
:10:17
Árinn!
:10:24
Ég gleymdi ræðunni minni.
:10:25
Minntu mig á að skeyta
skapinu á kvensniftinni.
:10:32
Jólasveinninn?
:10:34
Ég er hræddur um ekki.
:10:36
Ég er bara kjáni sem varð heppinn.
:10:40
Reynið að fá mig
:10:42
til að skila einhverju af þessu.
:10:47
Ég vildi að ég gæti úthlutað meiru
:10:50
en dýrum hégóma.
:10:52
Ég vildi að ég gæti komið á
friði í heiminum
:10:56
og skilyrðislausum kærleik,
:10:59
óllu fallega innpakkaðu.