:51:02
Viltu að vinir mínir þarna uppi
:51:05
komi borgarstjóranum
til að froðufella af vonsku?
:51:08
-Einmitt.
-Það verður gaman.
:51:10
En
:51:12
ég má ekki fara af sporinu, Maxie.
:51:15
Ég verð að sinna mínum eigin málum.
:51:17
''Fara af sporinu''?
Nú áttu kost á að hljóta þau örlög
:51:21
sem foreldrar þínir rændu þig.
:51:27
Áttu við að ég krefjist
frumburðarréttar míns?
:51:29
Fjölmiðlamenn hlusta á borgarstjórann.
:51:32
Þú hefðir aðgang að iðnjöfrunum
:51:36
og fengir kvenfólk eins og þú vilt.
:51:41
Þú ert harður í samningum, Maxie.
:51:45
Gott og vel, ég skal verða borgarstjóri.
:51:50
Brenndu, gæskur, brenndu!