Batman Returns
prev.
play.
mark.
next.

1:06:00
Það verður mikið fjör í kaldri borg í kvöld.
1:06:05
Þú hefur á þér dekkri hlið.
1:06:09
Ekki frekar en þú.
1:06:14
Komdu til mín,
við getum horft á það í sjónvarpinu

1:06:18
þegar kveikt verður á trénu.
1:06:20
Ég get það ekki. Ég er upptekin í kvöld.
1:06:24
Hvað með kvöldverð klukkan fimm?
1:06:26
Klukkan sex?
1:06:29
Fimm.
1:06:29
Fínt. Þú og ég.
1:06:38
Það kviknar á trénu
og þá þrýsti ég á hnappinn.

1:06:41
Nei, bíddu.
1:06:43
Ég þrýsti á hnappinn, þá kviknar á trénu.
1:06:48
Hver ert þú?
1:06:50
Hæfileikanjósnari.
1:06:52
Komdu inn fyrir.
1:06:54
Ég kveiki ekki bara á trjám.
Ég er líka leikkona.

1:06:59
Hvað er þetta? Myndavél?
1:07:02
Segðu ''sís''!
1:07:05
Sís.
1:07:17
Þakka þér, Alfred.
1:07:20
Ég er viss um að hann er góður í umgengni
1:07:23
en er ekki þreytandi
að leika ríkan piparsvein?

1:07:28
Það er líkt og að leika einmana ritara.
1:07:31
Ég er aðstoðarmaður forstjórans.
1:07:33
Fyrirgefðu.
1:07:37
Ritari.
1:07:43
Áttu kærustu?
1:07:47
Auðvitað.
1:07:50
Áttu við alvörukærustu?
1:07:53
Einu sinni en það blessaðist ekki.
1:07:55
Hvað fór úrskeiðis? Bíddu við!
1:07:57
Ég held að ég viti það!
1:07:59
Þú leyndir hana ýmsu!

prev.
next.