1:33:02
Það leysir allan vanda að drepa Max.
1:33:07
Ertu ekki leiður á
að þessi hræsnisfulli ræningjabarón
1:33:10
skuli alltaf vera ofan á,
en ætti að vera undir grænni torfu?
1:33:13
Þótt þér semji ekki við yfirmanninn,
hver þykistu eiginlega vera?
1:33:20
Ég veit það ekki lengur, Bruce.
1:33:36
Koss undir mistilteininum.
1:33:41
''Mistilteinn getur verið banvænn ef étinn.''
1:33:43
''En koss getur verið enn banvænni
1:33:48
''ef alvara fylgir honum.''
1:33:59
Guð minn góður.
1:34:01
Þurfum við nú að fara að rífast?
1:34:05
Förum út.
1:34:41
-Er allt í lagi með þig?
-Ég er ómeiddur.
1:34:51
Þið buðuð mér ekki
1:34:53
svo ég bauð mér sjálfur!
1:34:58
Hvað viltu?
1:34:59
Þessa stundina fer lið mitt