Fire in the Sky
prev.
play.
mark.
next.

:16:04
Hvað segiði, strákar?
:16:07
Góðan dag.
- Hæ, strákar.

:16:17
Bobby, ég segi þér á hverjum degi
að lækka eða slökkva.

:16:20
Ég segi það ekki aftur.
:16:23
Þú þarft að hlusta
á blús, maður.

:16:25
Eigið þið kleinuhringi
þarna fram í?

:16:27
Við áttum þá, Dallis, en borðuðum þá.
:16:29
Hlustið á þetta:
:16:31
"Kona í Borneo fæðir
þrettán hvolpa."

:16:34
Hvolpa?
- Já.

:16:36
Kjaftæði.
- Hvað áttu við?

:16:37
Það stendur hérna. Lestu það.
:16:40
Farðu frá mér.
:16:41
Láttu hann í friði.
- Þegiðu, þetta er ekki þitt mál.

:16:48
Hvað ef ég geri það mitt mál?
:16:50
Er það það sem þú vilt?
Viltu gera það þitt mál?

:16:52
Getið þið hætt að rífast, stelpur?
- Af hverju þegirðu ekki, David?

:16:56
Heyrðu! Hættu þessu, maður.
- Hætt þú þessu.

:16:58
Nei, hætt þú þessu Dallis, núna.
- Nei, hætt þú þessu.

:17:01
Heyrðu. Þetta er gott lag.
:17:03
Lækkaðu, Bobby. Mér er alvara.
:17:36
Jæja, strákar. Drífum okkur.
:17:44
Jæja, hlustið.
Þetta verður langur dagur.

:17:48
David og Dallis, þið skiptist á
á stóru söginni við að saga brakið.

:17:51
Bobby og Greg hreinsa til.
- Allt í lagi.

:17:53
Reynum að komast á austurhlið
Pine Mountain fyrir sólarlag.

:17:56
Allt í lagi? Takið vatnið. Förum.

prev.
next.