:23:00
Eins og eldur.
:23:13
Ertu vakandi?
- Ég er vakandi.
:23:24
Hver andskotinn er þetta?
:23:29
Þetta er skrýtið.
:23:31
Hvað þá?
Á hvað eruð þið að horfa?
:23:37
Lítur út eins og sólsetur.
:23:40
Greg, þetta er austur. Sólin settist
aftan við okkur fyrir 20 mínútum.
:23:44
Hvað heldur þú þá að það sé?
:23:47
Kannski eldur eða kannski
flugslys í skóginum.
:23:52
Já. Já, flugslys. Það gæti verið.
:24:04
Drottinn minn.
:24:07
Hver andskotinn er þetta?
:24:09
Kannski við ættum
að snúa við, ha?
:24:11
Þetta hlýtur að vera eldur.
:24:18
Sjáðu, það hreyfist.
:24:20
Ég sá það.
:24:22
Það hreyfist ekki, Bobby. Það...
- Sjáðu.
:24:25
Er það?
:24:27
Þetta er risa skógareldur.
:24:29
Þvílíkur eldur.
:24:32
Þetta er enginn eldur.
:24:34
Hvað annað gæti það verið?
:24:40
Hvað er að gerast hérna, Mike?
:24:45
Ertu að fíflast eitthvað?
- Nei.
:24:49
Mike, kannski við ættum að gera
eins og Greg sagði
:24:51
og stoppa í smástund.
:24:52
Nei, Mike. Ég vil sjá hvað þetta er.
:24:58
Það er bara einn vegur héðan
og við erum á honum.