Fire in the Sky
prev.
play.
mark.
next.

:32:00
ég held það sé tímabært að fara.
Hvað finnst ykkur?

:32:04
Þú ert alveg í rusli yfir
týnda félaganum þínum, er það ekki?

:32:08
Ó, þú tekur vel eftir.
:32:10
Það er af því að við erum ekki vinir.
- Ég náði því.

:32:13
Greinilega.
- Var það?

:32:15
Gott. Ertu búinn?
:32:18
Við látum þig vita.
:32:21
Það fer enginn fyrr en ég fæ
:32:23
símanúmer og
heimilisföng allra.

:32:25
Ættum við ekki að leita að honum?
- Þetta er...

:32:27
Hann er ekki á fjallinu, manstu?
:32:30
Þeir tóku hann.
:32:34
Hvað finnst þér?
Ættum við að fara þangað?

:32:37
Of seint. Vantar mannskap.
Við förum í fyrramálið.

:32:52
Jæja, Dallis, þú getur talað.
:32:54
Ég sagði að hann myndi ekki
trúa þessari sögu.

:32:57
Ekki einu andskotans orði.
:33:04
Þeir virðast hafa
unnið í því þarna.

:33:07
Bíllinn virðist hafa
farið til vítis og til baka.

:33:11
Sólin kemur upp
klukkan sex í fyrramálið.

:33:14
Við höfum 50 menn, jeppa, hunda.
:33:17
Ég vil hringja í Flagstaff
og fá tvær þyrlur.

:33:21
Verður það nóg?
- Það er yfirdrifið.

:33:23
Mig grunar að á morgun
finnum við Travis Walton.

:33:26
Auðvitað yrði ég hissa
ef við fyndum hann í heilu lagi.

:33:29
Já.
:33:31
Mælirðu með góðu móteli?
:33:34
Já. Chapparal.
:33:36
Rétt eftir að þú kemur í Snowflake,
:33:38
rétt hjá vatnsturninum.
:33:40
Samt veltir maður því fyrir sér
hvernig strákarnir

:33:43
fundu upp svona skrýtna sögu.
:33:45
Já.
:33:47
Hér á jörðinni,
erum við með morðmál.

:33:50
Einfalt mál.
:33:52
Góða nótt.
:33:54
Góða nótt, Frank.
:33:56
NEBRASKA BÚA
RÆNT AF GEIMVERUM


prev.
next.