:16:01
Læknirinn er niðri í gjörgæslu.
Við köllum hann upp.
:16:05
Stattu þig.
Það verður allt í lagi.
:16:13
Hann hvolfir aðeins augunum.
Gætum hans.
:16:16
Það verður allt í lagi.
:16:21
Hvað skyldi hafa komið fyrir þennan.
:16:23
Passaðu hornið.
:16:42
Tæknimaður er á leiðinni.
:16:48
Festu það.
:16:50
Missti hann meðvitund?
- Nei.
:16:55
Hjartsláttur?
- Er í lagi með þig?
:16:57
Geturðu talað við mig?
:17:37
Hæ, hvernig hefurðu það?
:17:41
Ég á ekki
að vera hérna.
:17:44
Mamma þín er frammi.
Hún hlakkar til að sjá þig.
:17:47
En þeir sögðu að við
ættum ekki að koma hingað.
:17:50
Þeir halda að þú
sért ekki tilbúinn fyrir gesti.