Jurassic Park
prev.
play.
mark.
next.

:22:19
Góðan dag.
:22:21
Háþróaðasti skemmtigarður í heimi,
:22:25
búinn allri nýjustu tækni.
:22:27
Ekki bara skemmtiferðir. Þær hafa allir.
:22:31
Við höfum skapað lifandi,
líffræðileg fyrirbrigði sem eru svo ótrúleg

:22:35
að þau munu fanga ímyndunarafl
alls heimsins.

:22:39
Hvað ertu að hugsa?
:22:41
- Við verðum líklega atvinnulaus.
- Meinarðu ekki "útdauð"?

:22:52
Hví setjist þið ekki niður? Sestu, Donald.
:22:57
Þarna kemur hann. Eða ég, eiginlega.
:23:04
Komiði sæl.
:23:06
Heilsiði.
:23:11
Ég á víst að segja eitthvað.
:23:13
Ágætt, þakka þér, en þü?
Hvernig komst ég eiginlega hingað?

:23:18
Leyfðu mér að sýna þér það.
Fyrst þarf ég blóðdropa.

:23:22
Blóð úr þér.
:23:23
Allt í lagi.
:23:26
Þetta var sárt.
:23:28
Rólegur. Þetta er allt hluti
af kraftaverki einræktunar.

:23:31
Sæll, John.
:23:34
Einræktað úr hverju? Það hefur aldrei tekist
að endurgera heilan erfðavísi.

:23:38
Ekki án gloppa í röðinni.
:23:41
Fornir erfðavísar, hvaðan koma þeir?
:23:43
Hvarfannstu 100 milljón ára
gamalt risaeðlublóð?

:23:51
Hvað?
:23:53
Hvaðan komst þü hr. Erfðavísir?
:23:56
Úr blöði þínu.
:23:57
Lítill blöðdropi ür þér inniheldur
milljarða kjarnsýra,


prev.
next.