Jurassic Park
prev.
play.
mark.
next.

:27:01
Allt starfsfölk á að vera á bryggjunni
eigi síðar en 18:45. Án undantekninga.

:27:06
- Góðan daginn, Henry.
- Góðan dag.

:27:23
Það snýr eggjunum.
:27:28
Góð tímasetning. Ég var að vona
að þau myndu klekjast áður en ég færi.

:27:32
Því léstu mig ekki vita, Henry?
:27:34
Ég krefst þess að vera við útklakið.
:27:39
Áfram nú.
:27:42
Svona, litli minn.
:27:55
Gott. Ýttu.
:27:58
- Mjög gott.
- Guð minn góður.

:28:00
Ýttu. Svona, já.
:28:03
Áfram nú.
:28:06
Alveg að koma.
:28:14
Þau muna best þann
sem þau komast fyrst í snertingu við.

:28:18
Það hjálpar þeim að treysta mér.
:28:20
Ég hef verið viðstaddurfæðingu
allra dýranna á eyjunni.

:28:27
Ekki þó þeirra sem fæðast úti í náttúrunni.
:28:30
Reyndar er það ekki möguleiki.
:28:32
Fjölgunarstjórnun er ein af
öryggisráðstöfunum okkar.

:28:35
Það er engin óheimil fjölgun
í Júragarðinum.

:28:39
Hvernig vitið þið það?
:28:42
Því öll dýrin í garðinum eru kvenkyns.
:28:45
Við höfum séð til þess.
:28:48
Þér tókst það.
:28:52
Guð minn góður. Sjáið þetta.
:28:55
Líkamshitinn virðist í kringum 30 gráður.
:28:58
Hvað?
:28:59
Nákvæmlega 32,78 gráður.

prev.
next.