Jurassic Park
prev.
play.
mark.
next.

:30:05
Hvaða tegund er þetta?
:30:08
Þetta er snareðla.
:30:14
Ræktuðuð þið snareðlur?
:30:28
Dr. Grant! Eins og ég sagði þá var útbúinn
fyrir ykkur matur áður en ferðin hefst.

:30:33
- Sælkerakokkurinn okkar, Alejandro...
- Hvað eru þeir að gera?

:30:42
Gefa þeim.
:30:48
Alejandro útbjó dásamlega máltíð
handa okkur. Chileanskan sjóvartara.

:30:54
Eigum við að koma?
:31:33
Það ætti að eyða þeim öllum.
:31:36
Robert Muldoon.
:31:37
Veiðivörðurinn minn frá Kenýa.
:31:39
Á það til að hræða menn að óþörfu,
en veit flest um snareðlur.

:31:42
Hver er vaxtarhraði þeirra?
:31:43
Þær eru banvænar átta mánaða
og þá meina ég banvænar.

:31:46
Ég hef veitt allt sem hægt er að veiða,
en hreyfingar þessara skepna...

:31:50
- Hraði tvífætlings?
- Eins og blettatígur.

:31:52
Ná allt að 100 km hraða
ef þær komast á opið svæði.

:31:55
Og þær stökkva ógnvænlega hátt.
:31:56
Þess vegna tökum við enga áhættu.

prev.
next.