Jurassic Park
prev.
play.
mark.
next.

:44:00
Frábært.
:44:03
Hvað er að?
Aldrei smakkað lambakótelettur?

:44:07
Ég er reyndar grænmetisæta.
:44:17
Grameðlur vilja ekki láta gefa sér.
Þær vilja veiða.

:44:21
Sextíu og fimm milljón ára eðlishvöt
verður ekki hamin.

:44:46
Á endanum verða risaeðlur í ferðinni,
er ekki svo?

:44:54
Hallö. Ekki satt?
:44:57
Mér er ekki um þennan mann gefið.
:45:04
Grameðlan hlýðir ekki
einhverri tímatöflu eða kerfi.

:45:09
Grundvöllur glundroðans.
:45:12
Ég skil ekki alveg glundroðann.
:45:16
Í stuttu máli á hann við ófyrirsegjanleika
í flóknum kerfum.

:45:21
Í enn styttra máli, "fiðrildaáhrifin."
:45:23
Fiðrildi getur blakað vængjunum í Peking
:45:25
og þá ræðst hvort það rignir í Central Park.
:45:30
- Fór ég of hratt?
- Ég náði þessu ekki.

:45:32
Hraðnámskeið.
:45:33
Réttu mér vatnsglasið. Gerum tilraun.
:45:36
Bíllinn ætti að vera kyrr. Skiptir engu.
Þetta er bara dæmi.

:45:39
Hafðu höndina flata
eins og egypskt myndletur.

:45:43
Vatnsdropi fellur á hendina.
:45:44
Í hvora áttina mun hann renna?
:45:47
Niður þumalinn, held ég.
:45:51
Hafðu hendina alveg kyrra.
:45:53
Ég ætla að gera það sama aftur
og byrja á sama stað og áðan.

:45:56
Hvert fer hann núna?
:45:58
Aftur sömu leið.

prev.
next.