Jurassic Park
prev.
play.
mark.
next.

:47:01
Ég skipti yfir á skjávélina.
:47:03
- Hvað um ótryggar rásir?
- Skjárinn segir skynjara bilaðan.

:47:09
- Ég kalla á öryggisverðina.
- Það er allt í fullum gangi.

:47:12
Eins og ég sagði þá er til önnur bók
eftir mann að nafni Bakker

:47:15
og hann segir risaeðlur
hafa dáið úr sjúkdómum.

:47:18
- Hvert erum við að fara?
- Hann sagði þær ekki hafa orðið að fuglum.

:47:21
Ættum við nokkuð að vera hérna úti?
:47:23
Bókin hans var þykkari en þín. Svona þykk.
:47:26
- Í alvöru?
- Þín var myndskreytt.

:47:30
Er allt í lagi?
:47:31
Sjáðu þetta. Bíddu. Sjáðu.
:47:34
Láttu ekki svona. Sjáðu.
:47:42
Verið öll hér.
:48:01
- Allt í lagi?
- Auðvitað.

:48:05
Ekki vera hrædd. Komiði, það er allt í lagi.
Muldoon gaf henni deyfilyf.

:48:09
Hún er veik.
:48:19
Guð minn góður.
:48:42
Hún var alltaf í uppáhaldi hjá mér í æsku
:48:44
og nú sé ég að hún er það fegursta
sem ég hef augum litið.

:48:52
Svona, svona.
:48:56
Smáblöðrur. Áhugavert.

prev.
next.