:20:01
Hann þoldi þetta ekki.
:20:03
Hann?
:20:05
Nei, hann þoldi hvað sem var.
:20:08
Vinur minn er mjög einkennilegur maður.
:20:11
Veistu hvað hann sagði?
:20:14
"Láttu dyrnar að búrinu alltaf vera opnar...
:20:17
svo fuglinn geti snúið aftur."
:20:21
Vinur þinn virðist vera fáviti.
:20:23
Förum, kohai. Við erum seinir fyrir.
:20:27
Og komdu með diskinn.
:20:36
Þakka þér fyrir.
:20:45
Félagi þinn tók diskinn.
:20:47
- Við náðum þó réttum manni.
- Kannski ekki þeim rétta.
:20:51
Um hvað ertu að tala?
Málinu er lokið.
:20:54
Slappaðu af.
Farðu heim að sofa. Róaðu þig.
:20:57
Fjandinn hafi þig. Engan asa.
:20:59
- Þeir eru að þjarma að mér.
- Hverjir?
:21:02
- Hverjir?
- Já, hverjir eru að þjarma að þér?
:21:06
Heyrðu mig. Vaknaðu.
:21:07
Þetta eru ekki gömlu dagarnir.
Láttu mig bara fá diskinn
:21:10
og þá er málinu lokið eins og allir vilja.
:21:15
Hér er diskurinn.
Gerðu nú alla hamingjusama.
:21:18
Þú lokar málinu.
:21:20
Hvað ætlar þú að gera?
:21:22
Ég ætla að opna málið.
:21:25
Hvað?
:21:27
Spilli ég möguleikum mínum
á stöðuhækkun?
:21:33
Þú ættir bara að vita það.
:21:52
Fimm Japanar að gramsa í bílflakinu.
:21:56
Menn frá Nakamoto.
Að hverju leita þeir?