:25:22
- Það er rugl, en....
- Lífið heldur áfram.
:25:24
Manstu þegar tölvur voru skemmtilegar.
:25:27
Hei, strákar!
:25:29
Hittumst uppi.
Göngum frá samningnum.
:25:32
En, allavega...
:25:35
- Liðsandinn er ekki mikill.
- Þetta kemur hjá þeim.
:25:38
Einkum þar sem þeir vita að Morton
öldungaráðsmaður kýs annað.
:25:44
Honum var sagt að afstaða hans byggðist
á kynþáttahatri.
:25:46
- Kynþáttahatri?
- Hverju öðru?
:25:49
Manstu þegar Fujitsu reyndi
að kaupa Fairchild-fyrirtækið?
:25:53
Bandaríkjastjórn bannaði söluna.
Þeir sögðu þjóðaröryggið í hættu
:25:57
ef útlendingar fengju fyrirtækið.
:25:59
Síðar eignaðist franskt
fyrirtæki Fairchild.
:26:01
En nú heyrist hvorki þjóðþingið né
Morton öldungardeildarþingmaður æmta.
:26:05
Greinilega var í lagi að selja
það erlendu fyrirtæki.
:26:08
Bara ekki japönsku fyrirtæki.
:26:10
Þetta er hreint og klárt kynþáttahatur.
:26:12
Connor deildarforingi.
:26:14
Nakamoto er heiðvirt fyrirtæki.
:26:17
Við tökum ekki þátt í neinum...
vandamálum sem hafa orðið.
:26:22
Ef þeir vilja ekki að Japanar
kaupi það á ekki að selja það.
:26:27
- Ég skal aðstoða þig eins og ég get.
- Þakka þér fyrir það.
:26:31
Eigum við að leika golf í hádeginu á morgun?
:26:34
Í hádeginu á morgun.
:26:37
Þá verður erfiðara fyrir þig að
láta mig sigra.
:26:51
Ertu ánægður með þessa nýju stöðu?
:26:54
Algerlega.
Því ég tel þetta ekki nýja stöðu.
:26:59
Ég lít á þetta sem breytingu...