:27:01
Þetta er nákvæmlega það. Breyting.
:27:03
Hingað til hafa langflestir verið
hlynntir því hvernig ég...
:27:07
hef breytt stöðu minni.
:27:09
Breytt? Þetta eru alger umskipti.
:27:11
Ó, nei. Síður en svo.
:27:14
Þetta er bara...
betrumbót á fyrra áliti mínu.
:27:17
Utanríkisviðskipti endurnæraAmeríku.
:27:20
Ég hef alltaf verið málsvari
sanngjarnra viðskipta...
:27:23
En þú varst andvígur sölunni
því með henni komust vopn okkar
:27:27
í hendur Japananna.
:27:29
Þetta er... hrikaleg einföldun mála.
:27:33
Enn meiri stuðningur.
:27:36
Shanley öldungardeildarþingmaður.
Þetta hefur gengið nærri honum!
:27:39
Allar skoðanakannanir eru jákvæðar.
:27:41
Ég vildi ekki fá ykkur hingað til að
ræða stjórnmál og hagfræði.
:27:45
Ég veit hve mönnum eins og ykkur
hlýtur að leiðist slíkt.
:27:49
Ég vildi bara heyra álitykkar, herrar.
:27:51
Ég veit þið eruð að rannsaka atvik
sem átti sér stað í Nakamoto partíinu.
:27:56
Telur þú tengsl milli þessa
sorglega viðburðar
:28:01
og sölunnar á MicroCon?
:28:04
Við höfum ekki orðið varir
við nein tengsl.
:28:07
Hefur Nakamoto sýnt óheiðarleika eða
óhæfu í viðskiptunum?
:28:12
Ekki svo við vitum.
:28:14
Gott.
:28:16
Er rannsókninni þá lokið?
:28:20
Já.
:28:22
Gott!
:28:24
Það var ekki fleira, herrar.
Þakka ykkur fyrir.
:28:28
Þú mátt eiga þetta.
:28:30
Þakka þér.
:28:32
Og handa þér. Þakka ykkur kærlega fyrir.
:28:35
- John, hér eru fleiri símbréf.
- Meiri stuðningur! Alltaf vel þeginn.
:28:41
Er þér illa við að ég gefi þér ráð?
:28:45
Nei.
:28:46
"Ef ekki er hægt að vinna orrustu
:28:49
ekki heygja hana."
:28:54
Ef ekki er hægt að vinna orrustu
á ekki að heyja hana?
:28:57
Úr "Stíðslist" eftir Kínverjann
Sun Su á fimmtu öld fyrir Krist.