:06:02
Svakalega. Hjá lifrinni.
:06:04
Hvernig er storknunin?
- Óeðlileg.
:06:06
Storknunarhlutfall er 36
og annað er stjórnlaust.
:06:08
Hvaðan kemur hann?
:06:10
Nafn Lentz var á spjaldinu.
Við getum ekki fundið hann.
:06:13
Hleypið mér að honum.
:06:18
Réttu mér klemmu.
:06:19
Komdu með sog.
:06:21
Var þér hótað á vinnustað?
:06:24
Af samstarfsmönnum,
starfsfólki eða einhverjum?
:06:29
Nei.
:06:29
Hefur eitthvað óvenjulegt gerst?
:06:31
Síminn hringt og menn lagt á?
:06:34
Fólk komið að húsinu?
:06:36
Sölufólk?
:06:37
Ég veit ekki til þess.
:06:40
Tölum aftur um átök þín
og einhenta mannsins.
:06:43
Gerðist þetta uppi eða niðri?
:06:47
Uppi.
:06:48
Var hann með hægri eða vinstri handlegg?
:06:52
Var hann með gervihönd?
:06:55
Hægri handlegg.
:06:56
Var krókur á honum eða...?
:07:00
Nei, það var gervihönd.
:07:02
Öryggiskerfið í húsinu ykkar er allgott.
:07:06
Kunnu fleiri en þið hjónin talnaröðina?
:07:09
Vinnukonan.
:07:12
Hún þekkir röðina og er með lykil.
:07:15
Rispurnar á hálsinum á þér,
:07:18
gerði sá einhenti þetta?
:07:21
Helen klóraði mig þegar ég færði hana.
:07:23
Fyrir eða eftir átökin
við einhenta manninn?
:07:28
Ég sagði ykkur það.
:07:29
Áttu byssu?
:07:32
Áttu byssu?
:07:35
Já, það er byssa í húsinu.
:07:37
Ert þú skráður fyrir henni?
:07:39
Já.
:07:40
Hvar geymirðu hana yfirleitt?
:07:43
Byssuna sem þú átt.
:07:44
Í skúffu Helenar.
:07:46
Í náttborðinu hennar.
:07:49
Geymið þið mikið af skartgripum í húsinu?
:07:53
Fingraför hans eru á lampanum,
:07:56
á byssunni og skotunum
:07:58
og húð af blessuðum lækninum
er undir nöglum hennar.