The Fugitive
prev.
play.
mark.
next.

:08:02
Átti konan þín ekki peninga?
:08:05
Jú, Helen er úr auðugri fjölskyldu.
:08:10
Er hún líftryggð?
:08:12
Já.
:08:15
Hver fær bæturnar?
:08:19
Ég.
:08:20
Þú einn?
:08:23
Já.
:08:25
Þú verður þá ekki
illa settur fjárhagslega eftir þetta.

:08:30
Hún var forrík.
:08:34
Gefurðu í skyn að ég hafi drepið hana?
:08:38
Að ég hafi höfuðkúpubrotið hana
og skotið hana?

:08:43
Hvernig dirfistu?
:08:45
Þegar ég kom heim var maður í húsinu.
:08:47
Ég flaugst á við hann.
:08:49
Einhenta manninn.
- Hann var með gervihandlegg.

:08:53
Úr plasti eða gúmmíi?
- Finnið manninn.

:08:57
Hve hár var hann?
:08:59
Hann svipti mig öllu.
:09:00
Guð minn.
:09:02
Hve þungur var hann?
:09:04
Hvernig var hárið á litinn?
:09:06
En augun?
:09:11
Við getum ekki hjálpað þér
ef þú hjálpar okkur ekki.

:09:13
Ákærið hann.
:09:15
Ágætu kviðdómendur,
:09:17
við sönnum óhrekjanlega
að Richard Kimble er sekur.

:09:23
Pottþéttar, vísindalegar sannanir eru fyrir
:09:26
að 20. janúar um kvöldið
:09:28
réðst Richard Kimble af heift
:09:34
á konu sína og myrti hana
:09:36
á hrottalegan hátt.
:09:40
Þið heyrið fleira en það.
:09:42
Þið heyrið rödd tala úr gröfinni.
:09:45
Rödd Helenar Kimble þegar hún
ber kennsl á morðingja sinn,

:09:49
eiginmann sinn, Richard Kimble.
:09:54
Hvað sástu heima hjá hinni
myrtu ódæðiskvöldið?

:09:58
Ekki hafði verið brotist inn í húsið.

prev.
next.