:10:01
Frá upphafi virtist ljóst
að þetta var ekki innbrot.
:10:05
Einskis var saknað.
:10:10
Ég er kominn heim.
:10:12
Hvernig fór leikurinn?
:10:14
Fingraför hans voru
á byssunni og skotunum.
:10:16
Önnur fingraför sáust ekki
nema ráðskonunnar
:10:19
og hinnar látnu.
:10:23
Þegar höfuðkúpan brotnaði
blæddi inn á heilann.
:10:28
Hún dó innan fimm mínútna.
:10:46
Við viljum flytja símtal Helenar Kimble
við neyðarnúmerið
:10:50
en símavörður lögreglunnar
man eftir þessu.
:10:54
Neyðarnúmer 911.
:10:57
Hjálpið mér.
:10:59
Hvað er að?
:11:03
Hann er...
:11:04
Hann er enn í húsinu.
:11:07
Heyrði ég þetta rétt?
:11:08
Er einhver í húsinu þínu?
:11:12
Hann reynir að drepa mig.
:11:14
Viltu endurtaka þetta?
:11:17
Frú?
:11:19
Hann reynir að drepa mig.
:11:24
Er árásarmaðurinn enn í húsinu?
:11:32
Richard...
:11:34
Richard...
:11:38
Hann reynir að drepa mig.
:11:48
Kimble,
:11:50
ég hef reynt að finna eitthvað
til mildunar refsingar
:11:53
en morðið var hrottalegt
og bendir til mikillar grimmdar.
:11:59
Ég dæmi þig því til að dveljast
í fylkisfangelsinu