:58:01
Þið finnið hann aldrei. Hann er of snjall.
:58:03
Við erum líka snjallir.
:58:06
En við? Við erum snjallir.
Hve snjall getur hann verið?
:58:11
Er hann jafnsnjall og þú?
:58:14
Snjallari.
:58:33
Æðaskurðlækningar.
Ég geri við hjartaslagæðar.
:58:37
Hefurðu þekkt Kimble lengi?
- Þau tíu ár sem ég hef verið hér.
:58:44
Hver var sérgrein hans á spítalanum?
:59:07
Þið skuluð vita
að ég tel Richard Kimble saklausan.
:59:11
Myndi hann leita hjálpar þinnar?
:59:13
Hann fengi hana ef hann bæði hennar.
:59:15
En hann myndi ekki leita til mín.
:59:17
Það er ekki háttur hans.
:59:35
Enn er Kimble, læknir í Chicago, eftirlýstur.
:59:53
Hér slóst hann við þann einhenta
og þeir ultu niður stigann.